Sæborgin: Stefnumót líkama og tækni í ævintýri og veruleika

2011

Í bókinni er fjallað um sæborgir (svo sem gervimenni, vélmenni, klóna) í bókmenntum og myndmáli. Jafnframt er gefið yfirlit yfir erlenda umræðu um líftækni og sæborgir og sérstök áhersla lögð á tengsl hennar við bókmenntir og afþreyingarmenningu. Líftækni er skoðuð í ljósi bókmennta og kannað hvernig orðræða skáldskapar mótar hugmyndir okkar um líftækni.

Hér má lesa inngang bókarinnar ásamt efnisyfirliti

saeborgin_kapa.jpg